Unglinga CrossFit

  • Námskeiðið gengur út á að kynna fyrir krökkum og unglingum æfingakerfið CrossFit undir handleiðslu þjálfara í umhverfi sem er uppbyggilegt og jákvætt.

  • Markmið námskeiðisins er að bæta heilsu barna og unglinga á víðum grunni með áherslu á góða líkamsstöðu, líkamsbeitingu, líkamsvitund, kjarnastyrk og liðleika.

  • Á námskeiðinu hjá krökkum er að mestu unnið með eigin líkamssþyngd en hjá unglingum er unnið með létt lóð og stangir.

  • Í lok hverrar æfingu verður lögð áhersla á teygjur sem eru í takt við þær æfingar sem verið var að gera í tímanum. Þá er einnig farið í fræðslu um næringu og líkamann. Á námskeiðinu reynum við að sníða æfingar eftir hverjum og einum því við erum öll mismunandi.

Óseyri 4, 600 Akureyri

©2019 by Crossfit Hamar