Grunnnámskeið

  • Námskeiðið gengur út á að kynna fyrir þér bæði stöðina CrossFit Hamar sem og æfingarkerfið CrossFit. Undir handleiðslu þjálfara í jákvæðu og uppbyggilegu umhverfi lærir þú að framkvæma hreyfingar á öruggan hátt, með áherslu á góða líkamsstöðu, líkamsbeitingu, líkamsvitund og liðleika.

  • Námskeiðið er 1-2 skipti fer eftir fjölda og kostar 17.990 kr og því fylgir 3 vikna kort sem gildir í alla tíma.

  • Námskeiðið eru tveir tímar og fylgir þriggja vikna kort í stöðina og alla tíma. Byrjað er með áherslu á þær grunnæfingar sem notast er við í æfingarkerfinu og álagið er aukið þegar á líður. Námskeiðið geta allir sótt, óháð reynslu og líkamlegu formi. Að námskeiðinu loknu sækja iðkendur tíma og halda áfram að vinna með þær hreyfingar sem kenndar eru á grunnnámskeiði og auka styrk sinn og úthald undir handleiðslu þjálfara.
     

  • Smelltu hér til að fara á skráningarsíðu

Óseyri 4, 600 Akureyri

©2019 by Crossfit Hamar