VerðskráCrossFit Hamar er þjálfunarstöð. Okkar aðal áhersla er á að viðskiptavinir okkar framkvæmi æfingar á réttan hátt undir leiðsögn, á sama tíma og við færum þeim skemmtilegt æfingarkerfi sem virkar!

Í hverjum tíma hefur þú aðgang að þjálfara sem leiðbeinir og leiðréttir. Hjá CrossFit Hamar er boðið upp á þrjú mismunandi erfiðleikastig í hverri æfingu, WOD 1, WOD 2 og WOD 3. Með þessu fyrirkomulagi og með því að aðlaga æfingar að þörfum hvers og eins reynum við að tryggja að allir sem koma á æfingu til okkar geti tekið æfingu sem hentar þeirra getustigi. Tímarnir okkar eru að mörgu leyti eins og hópeinkaþjálfun þar sem hver kúnni fær eins mikla athygli og hann óskar

Þjálfarar CrossFit Hamars leggja sig fram við að aðstoða þig að ná markmiðum þínum. Við bjóðum upp á næringarráðleggingar og aðstoð við markmiðssetningu ef þess er óskað.

Hver eru þín markmið? 

Skráðu þig í dag með því að senda póst á crossfithamar@gmail.com eða í gegnum link á forsíðu heimasíðu okkar!

 


Til að æfa CrossFit þarf að hafa lokið grunnámskeiði. Þeir sem eru vanir lyftingum geta sleppt grunnnámskeiði. Aldurstakmark í WOD tíma er 14 ára aldur.

 

Kort þessi gilda í alla WOD og Open Gym tíma.

Stakur tími – 2.000 kr. (gengur upp í kort)

10 Skipta kort – 17.500 kr. (gildir í 6 mánuði)

Vikukort – 7.500 kr.

1 mánuður – 16.900 kr.

3 mánuðir – (13.900 kr á mánuði ) –  41.7oo kr

6 mánuðir – (11.900 kr á mánuði) – 71.400 kr

12 mánuðir – (9.490 kr á mánuði) – 113.880 kr

 

Skólakort – Gildir frá 15. ágúst 2018 til 31. maí 2019

Skólakort 82.900 kr (hægt að dreifa í sex mánaðarlegar greiðslur)
Skólakort m/grunnnámskeiði 87.900 kr (hægt að dreifa í sex mánaðarlegar greiðslur)
Frá áramótum, 44.900kr. Gildir frá kaupum til 31. maí 2019.
(hægt að dreifa í 3 mánaðarlegar greiðslur)

Krakka CrossFit Haustönn 2018 -22.000 kr

Unglinga CrossFit Haustönn 2018 – 32.000 kr

Verðin miðast við eingreiðslu en hægt er að skipta greiðslum í mánaðarlegar greiðslur í eins marga mánuði og kortið gildir. Raðgreiðslumöguleikar VISA/Mastercard og netgíró.

Greiðsludreifing í heimabanka þá bætist 10% við kortaverðið.

-10% hjónaafsláttur af sex og 12 mánaðakortum

Raðgreiðslur 

VISA og MASTERCARD (hægt að dreifa í allt að 12 mánuði)

Netgíró bíður upp á staðgreiðslu og raðgreiðslumöguleika – www.netgiro.is (hægt að dreifa í allt að 12 mánuði)

 

  • Innifalið í korti:
    – Þú getur mætt í alla WOD tíma og notað aðstöðuna í öllum OPEN GYM tímum
    – Ráðleggingar um markmiðssetningu, næringu og heilsusamlegan lífstíl
    – Barnapössun á auglýstum tímum 1 skipti 250 kr systkini 350 kr.- 10 tíma kort 2.300 kr. – Systkinakort 3.500 kr
    – Aðstoð þjálfara við að finna æfingar sem henta þér

 

Einnig í boði:

Stakur tími með þjálfara – 30 mín kostar 3.000 kr  – 60 mín kostar 4.500 kr. (ummálsmælingar, tækni, markmiðasetning, næring, teygjur, liðleikamælingar)

Einkaþjálfun 10 tímar – 39.000 kr. (ummálsmælingar, tækni, markmiðasetning, næring, teygjur, liðleikamælingar) 60 mín hver tími

Hjónaafsláttur 10%  (gildir einungis ef keypt eru kort)

Verð fyrir barnagæslu
Eitt skipti 250 kr./400 kr. fyrir systkini
10 skipta kort 2.300 kr./3.500 kr. fyrir systkini
6 mánaða kort 8.000 kr.
12 mánaða kort 12.000 kr.
-3.000 kr. aukalega fyrir hvert barn
Barnagæsla er í fríi 6 vikur á hverju ári, frá 1. júlí og fram í miðjan ágúst

Reikningsnúmer: 565-26-45071
Kennitala: 450710-0160 CFH ehf.

 

 

Munið að kanna rétt ykkar á endurgreiðslu stéttarfélaganna!

Nánari upplýsingar: crossfithamar@gmail.com

Skráning á námskeið

Reitir merktir með * verður að fylla

Ábendingar